Dýralæknar

    Aðalbjörg Jónsdóttir 

     abu_01

Nám: Lauk háskólaprófi í dýralækningum frá Den Kongelige Veterinær- og Landbohøjskole í Kaupmannahöfn 1992.

Störf: Héraðsdýralæknir í N- og V-Ísafjarðarsýslu frá mars til okt. 1992. Héraðsdýralæknir í Norðausturlandsumdæmi eystra frá mars til nóv. 1993. Sóttvarnardýralæknir í Hrísey frá des. 1993 til feb.1997 og í hlutastarfi til ágúst 2001. Sjálfstætt starfandi dýralæknir frá mars 1997 til maí 1999. Hóf störf hjá Dýralæknaþjónustu Eyjafjarðar í júní 1999.

Senda Aðalbjörgu póst  adalbjorg@dyrey.is  

 

Helga Berglind Ragnarsdóttir 

helgar_02

Nám: Lauk háskólaprófi í dýralækningum frá Den Kongelige Veterinær- og Landbohøjskole (KVL) í Danmörku í júlí 2000.

Störf: Starfaði við almennar dýralækningar í Skærbæk á Suður-Jótlandi frá ágúst 2000 til okt. 2003. Vann sem eftirlitsdýralæknir í Eyjafjarðar og Skagafjarðarumdæmi frá sept. 2003 til feb. 2005. Hóf störf hjá Dýralæknaþjónustu Eyjafjarðar 1. mars 2005.

Endurmenntun: Hef farið á hin ýmsu námskeið og ráðstefnur til að fylgja þeirri þróun sem er í starfinu og auka fagleg vinnubrögð. Flestar ráðstefnunar sem ég hef farið á voru haldnar í Danmörku og þar á meðal má nefna ráðstefnur sem fjallað hefur verið um augnsjúkdóma, eyrnasjúkdóma og hinar ýmsu hormónatruflanir

Senda Helgu Ragnars póst  helgar@dyrey.is

 

Helga Gunnarsdóttir

hestur__afrit_01

Nám: Lauk háskólaprófi í dýralækningum frá Tierärztliche Hochschule í Hannover, Þýskalandi, nóvember 2002

Störf: Starfaði sem eftirlitsdýralæknir í Eyjafjarðar- og Skagafjarðarumdæmi frá desember 2002 til ágúst 2003 Hóf störf hjá Dýralæknaþjónustu Eyjafjarðar í ágúst 2003

Endurmenntun:  2006 - Námskeið í röntgengreiningu stórdýra við Royal Veterinary College í London

                          2006 - Námskeið í tannvandamálum hrossa, haldið hjá Dýralæknaþjónustu Eyjafjarðar. Kennarar, sérfræðingar frá Danmörku

                          2008 - Framhaldsnámskeið í tannvandamálum hrossa, haldið hjá Dýralæknaþjónustu Suðurlands, Selfossi. Kennarar frá Svíþjóð

                          2008 - Starfsþjálfun við Pacific Crest Equine Hospital í Kaliforníu.

Fer til Hollands í janúar á námskeið um sæðingar og ófrjósemisvandamál hjá hryssum.

Fer aftur til Kaliforníu í mars og ætlunin er að einbeita sér enn frekar að sæðingum, fósturvísaflutningum og vandamálum tengdum frjósemi hryssa og stóðhesta.

 

Senda Helgu Gunnars póst  helgag@dyrey.is

Sigurbjörg ÓIöf Bergsdóttir

Dyrey

Mynd augnabliksins

Heimsóknir

Í dag: 17
Samtals: 176391

Dagatal

« September 2018 »
SMÞMFFL
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30 

Á næstunni

Engir viðburðir á næstunni

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning